Fundargerð 122. þingi, 106. fundi, boðaður 1998-04-16 15:00, stóð 15:03:28 til 19:17:22 gert 17 15:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 16. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Ráðherraskipti í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar.

[15:04]

Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, tilkynnti að Friðrik Sophusson fjármálaráðherra hefði beðist lausnar frá embætti sínu og Geir H. Haarde tæki við. Jafnframt tilkynnti forsætisráðherra að framvegis muni forsætisráðherra og utanríkisráðherra verða staðgenglar hvor annars.


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 634. mál. --- Þskj. 1090.

[15:05]


Grunnskóli, frh. 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 636. mál. --- Þskj. 1092.

[15:06]


Réttarfarsdómstóll, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 656. mál. --- Þskj. 1129.

[15:07]


Aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KH, 579. mál. --- Þskj. 984.

[15:07]


Þrávirk lífræn efni í lífríki Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 428. mál. --- Þskj. 753.

[15:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. GÁS, 653. mál (heimildir til vaxtabóta). --- Þskj. 1126.

[15:08]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. GÁS, 657. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 1130.

[15:08]


Gjaldmiðill Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 555. mál (lægsta mynteining). --- Þskj. 1180.

[15:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1187).


Samningar með tilkomu evrunnar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 556. mál. --- Þskj. 1181.

[15:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1188).


Flutningskostnaður olíuvara, 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (flokkun olíu). --- Þskj. 1133.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Læknalög, 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gagnagrunnar á heilbrigðissviði, 1. umr.

Stjfrv., 661. mál. --- Þskj. 1134.

[15:37]

[Fundarhlé. --- 16:00]

[16:12]

[17:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--15. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------